Dan Ariely er prófessor í sálfræði og hegðunarhagfræði (e. behavioural economics) við Duke háskólann í Bandaríkjunum. Hann hefur mikið skoðað hegðun fólks í mismunandi aðstæðum og eitt af því sem hann hefur rannsakað er hvernig fólki líður þegar það borgar fyrir hluti og hvaða þættir það eru sem hafa áhrif á líðan okkar og hvenær […]