Óhætt er að fullyrða að t.d. Langjökull væri langflestum Íslendingum ófær ef áræðnir einstaklingar hefðu ekki haft hugmyndaflug í að grafa göng í jökul eða gert sér von um að skapa úr því verðmæti.
Tag: ferðaþjónusta
Gjörbreyttur veruleiki blasir við frá undirritun kjarasamninga 2019. Algjört hrun stærstu atvinnugreinar Íslands veldur því að 300 milljarðar hurfu úr hagkerfinu innan árs. Þó að innlend eftirspurn hafi að hluta til komið í staðinn er ljóst að afleiðingar minni umsvifa eiga eftir að koma að fullu fram og verður veturinn mörgum erfiður.