Línur í íslenskri pólitík eru sjaldan eins skýrar eins og í afstöðu flokkanna til sölu ríkiseigna. Mikil andstaða við sölu Íslandsbanka í aðdraganda nýlegs útboðs á 35% hlut ríkisins lýsir viðhorfi stöðnunar og afturhalds sem hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum.