Umræðan um 3. orkupakkann hefur opinberað nýjar línur í íslenskri þjóðfélagsumræðu. Fyrrverandi mótherjar úr stjórnmálunum hafa fundið sameiginlegt baráttumál þvert á gamlan hugmyndafræðilegan ágreining. Í þessu máli virðist sem landsmenn skipi sér í tvo hópa alþjóðlegs frjálslyndis annars vegar og þjóðernisíhalds hins vegar. Það kemur ekki á óvart að klassískir vinstri menn séu á móti […]