Þórlindur og Borgar heilsa nýju ári með því að gera upp áramótauppgjörin og fara yfir skilaboð forsætisráðherra til þjóðarinnar á gamlárskvöld. Borgar segir frá fyrstu kynnum sínum af forsætisráðherra í Menntaskólanum í Reykjavík. Einu mennirnir með viti komast líka að því hvaða sérkenni íslensku þjóðarinnar þurfi að leggja meiri áherslu á í þjóðræknisvakningu stjórnvalda.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:06:19 — 38.0MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019