Pawel Bartoszek, Deiglupenni ársins, stærðfræðingur, borgarfulltrúi, faðir og hlaupari rifjar upp minningar frá íþróttaferlinum og talar um lýðræðið í Póllandi og á Íslandi. Í þættinum setur Þórlindur þeim báðum markmið fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem Pawel segir vera „innan marka heilbrigðrar skynsemi.“
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:11:07 — 65.1MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Radíó Deiglan (see all)
- Radíó Deiglan 2021_06 – Á undan sinni framtíð - 11. apríl 2021
- Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska - 28. febrúar 2021
- Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World - 21. febrúar 2021