Þórlindur Kjartansson og Kristján Freyr Kristjánsson Deiglupennar tala saman um gervigreind og áhrif hennar á daglegt líf, hættunum sem kunna að fylgja henni og eru ekki alls kostar sammála um að hversu miklu leyti tæknin mun leysa mannfólkið af hólmi á ýmsum sviðum.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:00:01 — 48.1MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Radíó Deiglan (see all)
- Radíó Deiglan 2021_06 – Á undan sinni framtíð - 11. apríl 2021
- Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska - 28. febrúar 2021
- Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World - 21. febrúar 2021