Í fyrsta þætti Radíó Deiglunnar spjalla Þórlindur Kjartansson og Guðmundur Rúnar Svansson um embættistöku Trump í Bandaríkjunum, velta fyrir sér hvað veldur því að hann náði kjöri, meta áhrifin á Ísland og ræða líkurnar á því að honum verði með einhverjum ráðum komið úr embætti áður en kjörtímabilinu hans líkur.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 49:21 — 45.2MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Radíó Deiglan (see all)
- Radíó Deiglan 2021_06 – Á undan sinni framtíð - 11. apríl 2021
- Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska - 28. febrúar 2021
- Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World - 21. febrúar 2021