Ríkiskirkjan lifir

Fréttablaðið fjallaði í gær um málfund sem haldinn var á vegum Þjóðkirkjunnar þar sem fulltrúar fimm stjórnmálaflokka fengu að kynna viðhorf sín til stöðu og hlutverks Kirkjunnar. Sérstaklega var lýst eftir afstöðu til aðskilnaðar Ríkis og Kirkju. Ef marka grein Fréttablaðsins af fundinum ættu áhugamenn um íhaldsama heimsmynd sem rökstudd er með klisjum að una vel við sitt.

Veldu svo þann sem að þér þykir bestur!

Undanfarnar vikur hefur kosningabarátta stjórnmálaflokkanna orðið sífellt meira áberandi í fjölmiðlum landsins. Auglýsingar, bæði í blöðum og sjónvarpi, greinaskrif og almennur fréttaflutningur af framboðsfundum hafa varla farið fram hjá neinum. Nú eru aðeins tvær vikur í kosningar og því líklegt að öll umfjöllun muni aukast og ná hámarki nokkrum dögum fyrir stóra daginn.

Fjarstæðan í fyrningunni

Mikill hiti er í umræðu um sjávarútvegsmál. Nokkrar byltingakenndar breytingar hafa verið kynntar en hæpið er að þær séu til góðs. Fyrningarleiðin er meðal þeirra, en ólíkt því sem fylgismenn hennar segja er hún ekki til þess fallin að auka nýliðun meðal einyrkja úti á landi.

Lóðbeint niður

Íslenska landsliðið í knattspyrnu er í fjálsu falli niður styrkleikalista FIFA og samkvæmt heimildum Deiglunnar hefur komið til tals innan KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara.

Landið eitt kjördæmi?

Mikill samhljómur er nú að nást með tveimur ólíklegum flokkum í kosningabaráttunni. Samfylkingin og Frjálslyndir hafa náð saman með athyglisverðum hætti í kjördæmamálum.

Lýðræði í Írak

Nú þegar farið er að síga á seinni hluta stríðsins í Írak hefur athygli fréttaskýrenda beinst í ríkara mæli að framtíðarstjórn landsins – hverjir taki við og hvaða stjórnskipulag henti best. Fall stjórnar Saddams Husseins er einungis hluti af áætlunum Bandaríkjamanna og með sigrinum fylgir sú skylda að sjá til þess að uppbygging stjórnkerfis landsins gangi hratt og örugglega fyrir sig.

Dimisjónbullurnar

Fyrir stuttu fór fram dimitering hjá stúdentsefnum hjá Menntaskólanum við Sund. Þessi reglubundni atburður væri ekki frásögur færandi nema vegna óvenjumikillar ölvunar og dólgsláta nokkurra stúdentsefna.

Súrt land

Ef marka má yfirlýsingar bandarískra ráðamanna er kominn tími til að fólk hætti að mótmæla stríðinu í Írak og fari að mótmæla stríðinum í Sýrlandi. Allavega eru bandarískir fjölmiðlar farnir að beina spjótum sínum að málefnum Sýrlands þessa dagana.

Gleðilega páskahátíð

Eins og venja er fyrir á helgustu dögum kristninnar birtir Deiglan í dag hugvekju eftir séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Í hugvekju sinni fjallar Sr. Kjartan um hvernig páskahátíðin minnir okkur á að í heimi lýðskrums, fordóma og fyrirlitningar sé það þess virði að vonast eftir sigri ljóssins, friðarins og fegurðarinnar.

Auglýsingar flokkanna



Nú er farið að styttast í kosningar og hafa áherslur flokkanna verið misjafnar hvað áherslu í auglýsingamálum varðar.

Kristileg kúgun

Allt bendir til þess að páskar í ár verði með sama sniði og undanfarin ár með föstum atriðum eins og gómsætum páskaeggjum, kærkomnum frídögum og fasískum takmörkunum á opnunartíma skemmtistaða og veitingahúsa.

Fagfjárfestar ráða mestu

Í Deiglupistli fyrir áramót benti undirritaður á þá miklu fækkun sem orðið hefur á fjölda hluthafa í íslenskum almenningshlutafélögum á síðustu árum. Með lækkandi hlutabréfaverði virðist sem smærri hluthafar, sem teljast ekki vera fagfjárfestar, hafi dregið úr hlutabréfaeign sinni en í staðinn hafi fagfjárfestar á borð við lífeyrissjóði, fjármálastofnanir og fjárfestingarfélög aukið umfang sitt á hlutabréfamarkaðinum.

Ótrúlegur vöxtur kínverska hagkerfisins

Hagvöxtur í Kína á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var 9.9% á ársgrundvelli. Kína er ekki lengur það kommúnistaland sem flestir telja það vera. Í dag er kínverska hagkerfið á margan hátt líkara frjálsu markaðshagkerfi en mörg hagkerfi Evrópu.

Komum okkur héðan!

SkeljungurNýverið hafa tveir stórir fjárfestar á íslenska hlutabréfamarkaðinum selt stóra hluti í íslenskum félögum á það lágu verði að margar spurningar vakna. Annars vegar er um að ræða Shell Petroleum sem seldi hlut sinn í Shell og norska félagið Reitan Handel sem seldi hlut sinn í Baugi.Í báðum tilvikum virðist sala hlutabréfanna þjóna þeim tilgangi að tryggja ítök valdablokkanna innan hvors félags.

Íslandsbryggjuróni

Íslandsbryggjurónarnir eru ákaflega góðir rónar, kannski þeir bestu í heimi. Það má hins vegar velta fyrir sér hvort ekki sé hægt að koma þeim betur fyrir.

Öll hin stríðin

Þessa dagana kemst fátt annað að í fjölmiðlum en stríðið í Írak. Óeirðirnar í Baghdad og sú staðreynd að Bandaríkjamenn koma ekki í veg fyrir þær er notað til að rökstyðja að Bandaríkjamenn beri enga virðingu fyrir lífum og mannréttindum Íraka. Vefsíður bjóða jafnvel upp á teljara þar sem tala fallinna borgara uppfærist sjálfkrafa. Er sú athygli sem mannfallið í þessu stríði í samræmi við mannfallið sjálft?

Eina færa leiðin

Grimmum harðstjóra hefur verið komið frá völdum í Írak, sennilega með einu færu leiðinni. En stríðinu er ekki lokið. Við vonum þó að því ljúki sem fyrst svo hægt sé að hefja nauðsynlega uppbyggingu svo að þjóðin geti vaxið og dafnað.

Handboltinn í vanda

Nú þegar úrslitakeppnin í handbolta er í fullum gangi er ástæða til að velta fyrir sér stöðu íþróttarinnar. Er þessi „þjóðaríþrótt“ okkar Íslendinga endanlega að syngja sitt síðasta?

Sir Alex

Alex Ferguson þekkja allir knattspyrnuáhugamenn. Fyrir nokkrum árum gaf hann út ævisögu sína „Mangaging My Life“. Bókin er um margt áhugaverð og einnig eru aðferðir Sir Alex í senn umdeildar og áhrifaríkar.

Harðstjóri fallinn

Hvað sem fólki finnst um sjálft stríðið í Írak þá hljóta allir að fagna falli harðstjórans Saddams Hussein sem fært hefur svo miklar hörmungar yfir þjóð sína. Þrátt fyrir það er einungis auðveldari hluta stríðsins lokið.