Þeirrar tilhneigingar hefur gætt á Íslandi undanfarinn áratug að ákvörðunarvald hefur verið að færast frá þeim sem ábyrgð bera á ákvörðunum til þeirra sem hvergi þurfa að svara fyrir slíkar ákvarðanir. Það er kallað faglegt þegar svona háttar til, þegar fólk sem enginn hefur kosið, enginn þekkir, enginn getur kosið burt í næstu kosningum, enginn […]
