Örskömmu áður en hún varð að veruleika í Bandaríkjunum þótti hugmyndin um að Donald Trump yrði kjörinn forseti svo fjarstæðukennd að hún var gjarnan notuð í svipuðu samhengi eins og „þegar svín fljúga.“ Obama gerði illþyrmilega grín að honum á árlegum fögnuði félags blaðamanna í Hvíta húsinu árið 2011, og halda sumir því fram að […]
