Þar sem búast má við því að einstakar starfsréttir taki því illa að missa sína lögverndun, þá væri á það reynandi að endurskoða allar lögverndanir í einu lagi og taka umræðuna heildstætt út af hagsmunum almennings og samfélagsins í heild en ekki út frá sérhagsmunum einstakra starfsstétta.
