Einu mennirnir með viti halda áfram að leggja þjóðinni lífsreglurnar í umfjöllun sinni um höfuðsyndirnar sjö. Að þessu sinni er hlustendum boðið upp á að fá fylli sína – og rúmlega það – af umfjöllun um ofát. Þeir og ausa einnig úr brunni takmarkaðrar þekkingar sinnar á ofdrykkju – og bjóða þar að auki upp á algjörlega ókeypis næringarfræðiráðgjöf, þótt þeir sem henni fylgja muni sanarlega komast að því að hádegisverðurinn er langt í frá að vera ókeypis.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 58:11 — 40.0MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019