Nýr þáttur hefur göngu sína á Radíó Deiglunni. Þórlindur Kjartansson og Guðmundur Rúnar Svansson stjórna þættinum „Mundi og Lundi.“ Í þættinum er farið yfir helstu mál sem efst voru á baugi á þessum degi, en þó ekki á þessu ári. Í fyrsta þættinum er fjallað um helstu málefni dagsins þann 3. mars 1977. Þá var rifist um brennivín, stóriðju og spillta stjórnmálamenn…how things have changed.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 55:52 — 51.2MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Radíó Deiglan (see all)
- Radíó Deiglan 2021_06 – Á undan sinni framtíð - 11. apríl 2021
- Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska - 28. febrúar 2021
- Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World - 21. febrúar 2021