Undanfarið hefur verið mikil umræða um höfundalög og netið. Ekki í fyrsta skipti og alveg örugglega ekki í það seinasta. Píratinn Helgi Hrafn skrifaði frábæra grein þar sem hann útskýrði sjónarmið Pírata, eftir ádeilu frá Agli Helgasyni sem kallaði afstöðu Pírata vandræðalega gagnvart „þjófnaði“. Eins og Helgi benti á þá er baráttan töpuð nema með […]