Hátíð vonbrigða

Eitt sinn ætlaði hópur fólks að koma hingað í borg og tala um klám. Borgarstjórinn þáverandi fór þá fremstur í flokki hneykslunarkórs og sagði að fólkið væri óvelkomið í Reykjavíkurborg. Nú um helgina stendur til að halda aðra skrýtna samkomu í Reykjavík – heilmikla hátíð í því að boða að brjóta megi á mannréttindum fólks.

Synduga rafrettan

Þeir sem vilja leyfa rafrettur eru að missa af mikilvægum punkti. Rafrettur líta úr fjarska mjög svipað út og venjulegar rettur. Þannig að: Guð sér ekki muninn og þeir sem þær reykja fara til helvítis eftir sem áður.

Fátæki maðurinn og lottómiðinn

Lítil dæmisaga um fátæka manninn sem vinnur í lottóinu.

Einnota plastrúllur í fjölnota taupoka

Kæra samfélag. Þú getur ekki bæði beðið mig um að kaupa ekki einnota plastpoka í búðum OG skyldað mig til að setja allt ruslið mitt í tunnuna í einnota plastpokum. Það meikar engan sens.

Ég er Pólverji eins og þú ert að vestan.

Hvað er ég? Hve oft hef ég ekki farið í umræðu þar sem fólk reynir að komast að þessu fyrir mann?

Sjálfskoðun í þrívídd

Djöfull verður gaman þegar almennilegir þrívíddarskjáir detta á markaðinn.

Litli fuglinn

Einu sinni var lítill fugl. Litli fuglinn elskaði allt sem var lítið. Hann elskaði skoða lítil blóm, að hreiðra um sig í lítlum trjám og að borða litla orma. En mest af öllu elskaði litli fuglinn lítil ríkisafskipti. Hann kallaði sig oft frjálshyggjufugl, og hann dreymdi um heim þar sem hið opinbera væri lítið. Jafnlítið og hann.

Ég gef kost á mér í landsliðið

Ef Jürgen Klinsman telur sig hafa not fyrir 37 ára gamlan mann sem fyrir rúmlega tuttugu árum gat stöðvað nánast allar árásir upp hægri kantinn þá getur Lars Lagerbäck étið það sem úti frýs – og líka KSÍ. Ég er farinn!

Þökk sé ferðamönnum

“Borgarbragurinn í Reykjavík ber fless glögg merki, að fjöldi erlendra ferðamanna heimsækir okkur þessa dagana. Fjölmennastir eru þeir hópar, sem koma með skemmtiferðaskipum. Svo mjög hafa þessir hópar sett svip á bæinn, að suma daga hefir virzt sem annar hver maður sem maður sér í miðborginni sé útlendur ferðamaður.”

Á öskuhaugunum

Það er misjafnt frá degi til dags hvers maður minnist úr sinni barnæsku. Eftir að hafa náð þeim áfanga að vera kominn fram yfir helminginn af ætlaðri meðalævi íslenskra karlmanna, hef ég í sífellt ríkari mæli fundið leiðsögn í æskuminningum vegna álitamála og viðfangsefna sem við er að kljást nú á dögum.

Mótsagnir og nágrannanjósnir

Ef löggjafinn hefur metið það svo að tekjuöflun ríkisins sé svo mikilvæg að hún víki til hliðar sjónarmiðum um vernd einkalífsins, þá hlýtur það sama að gilda um útgjöldin

Takk M.

Það er afgreiðslukona í Bónus í Kringlunni sem raðar alltaf í poka fyrir mig. Svona eins og gert er í Ameríku. Hún leggur sig líka fram við að tala við útlendinga á ensku. Hún býður alltaf góðan daginn og kveður alltaf líka. Ég veit ekki hvort hún sé alltaf glöð, en hún brosir allavega þegar viðskiptavinir eru nálægt.

Hægrimenn enn til hægri, þrátt fyrir hrun!

Að hægrimenn séu enn hægrimenn… leggjandi áherslur á hægrimál eins og breytt rekstrarform stofnana og niðurskurð ríkisútgjalda og einstaka skattalækkun. Fráleitt, veit fólk ekki að hér varð hrun?

Stærsta verkefni næstu ríkisstjórnar

Er ekki að leysa skuldavanda heimilanna heldur að afnema gjaldeyrishöftin. Gjaldeyrishöftin sem standa fjárfestingum og framförum fyrir þrifum og koma í veg fyrir að hér geti orðið sú atvinnuuppbygging og verðmætasköpun sem við þurfum á að halda.

„Þetta brennur á kjósendum“

Staða heimilanna virðist vera sá málaflokkur sem brennur á kjósendum fyrir kosningarnar núna og frambjóðendur eru víða komnir á kreik til að mæta ýmis konar kröfum í þeim efnum. Spurningin er hversu mikið heimilin muni græða á slíkum æfingum þegar upp verður staðið?

Umhverfis jörðina á 80 millisekúndum

Íslendingar þurfa að fara ýmsar krókaleiðir ef þeir vilja kaupa löglega aðgang að ýmsu afþreyingarefni. Við þetta hafa ýmsir sérhagsmunahópar mikið að athuga – og beita fyrir sig furðulegum rökum.

„Réttlætisþörf“

Dómsmál, sérstaklega þau sem varða ógeðfelld mál vekja stundum verri kenndir í okkur öllum. Allt í einu margt að snúast um að þolendum sé bætt tjón þeirra, að þeir sem afbrotin fremja valdi ekki fleirum skaða eða að þeir sem afbrotin fremja verði gerðir að betra fólki. Nei, „réttlætisþörf“, það fer allt að snúast um réttlætisþörf.

Talið niður í TAFTA

Beggja megin Atlantsála er núna að skapast tækifæri til að láta langþráðan draum um fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Bandaríkin loks rætast. TAFTA – Trans-Atlantic Free Trade Agreement, er svo augljóslega snilldarhugmynd að furðu sætir að ekki hafi verið gengið frá slíku efnahagslegu NATO samkomulagi fyrr. Þá er augljóst að Ísland verður að vera með í slíkum fríverslunarsamningi.

„Blessuð krónan“

Umræðan um gjaldmiðlamál á Íslandi litast oft af tilfinningum – því mörgum þykir vænt um gömlu góðu íslensku krónuna, eins og okkur þykir oft vænt um hluti sem hafa fylgt okkur lengi. En gagnsemi krónunnar er því miður minna en ekkert.

Jólahugvekja 2012

Í hugvekju á jóladag 2012 fjallar Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson um að betra sé að deila með náunganum heldur en að deila við hann.