Vorið 2013 var gerð nokkuð afgerandi breyting á stjórn peningamála þegar peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti um aukna virkni bankans á gjaldeyrismarkaði. Þótt hugtakið hafi ekki verið notað þá tók bankinn í raun upp svokallað stýrt flotgengi. Þannig hugðist bankinn kaupa og selja gjaldeyri til þess að leggjast á móti bæði gjaldeyrisinnstreymi og –útstreymi og draga þar […]
Category: Deiglupistlar
Það koma oft upp mál sem skipta landsmönnum upp í tvö lið eins og ESB aðild, flugvöllur í Vatnsmýri og frjáls verslun fyrir áfengi, til að nefna nokkur dæmi. Það vill þá gerast að fólk dregur sig saman og ræðir hversu vitlaus hinn hópurinn er og reynir að plotta leiðir til að fá fleiri með […]
Vinkona mín gerði sér dagamun fyrir stuttu og fór ásamt fjölskyldu sinni að heimsækja ömmu sína út á land í þeim megintilgangi að horfa þar saman á íslensku forkeppni söngvakeppni Evrópsku sjónvarpsstöðvanna Júróvisjón. Þegar þau voru komin á áfangastað í heimabæ ömmu þá mundu þau eftir þeim gamalgróna sið að hafa smágjöf með sér þegar […]
Ímynd skiptir máli. Vinur minn hann Gísli Marteinn sagði að þegar Reykjavíkurborg hafi farið að prófa sig áfram með „frítt í strætó fyrir námsmenn“ verkefnið fyrir allmörgum árum var það gert til að bæta ímynd. Þá höfðu ekki birst nema neikvæðar fréttir um Strætó, svo árum skipti. Nú er sama upp í teningnum. Lúxusjeppi forstjórans, endalaust klúður […]
90% framkvæmdastjóranna sem stýra mest framúrskarandi fyrirtækjum Íslands eru karlar. Creditinfo og Viðskiptablaðið hafa gert úttekt á því hvaða fyritæki, samkvæmt þeirra skilgreiningu, teljast framúrskarandi. Um þetta skrifar Viðskiptablaðið meðal annars í frétt á vef sínum. Fyrirsögnin fréttarinnar sneiðir framhjá steiktasta og sorglegasta fréttapunktinum en hann er að aðeins 10% þessara fyrirtækja er stjórnað af […]
Dan Ariely er prófessor í sálfræði og hegðunarhagfræði (e. behavioural economics) við Duke háskólann í Bandaríkjunum. Hann hefur mikið skoðað hegðun fólks í mismunandi aðstæðum og eitt af því sem hann hefur rannsakað er hvernig fólki líður þegar það borgar fyrir hluti og hvaða þættir það eru sem hafa áhrif á líðan okkar og hvenær […]
Það mætti stundum halda að off-takkann vantaði sjónvörp sumra. Til hvers annars ætti að setja endalausar reglur um hvað má og hvað má ekki sýna hvenær? Getur fólk ekki bara slökkt á sjónvarpinu eða horft á eitthvað annað? Nýlega komst það í hámæli að Ríkissjónvarpið hafi sýnt, og gelti nú allir heimsins mjóhundar, Bond mynd […]
Það eru allskonar gjöld sem lögð eru beint og óbeint á skattborgara þessa lands sem sum hver virðast kosta meira en þau skila til ríkisins. Vörugjöldin eru gott dæmi um óbeinan skatt sem fullkomlega ómögulegt er fyrir nokkurn mann að skilja. Ég hringdi á skrifstofu Tollstjóra rétt fyrir jólin til að reyna að komast að […]
Umræða um ferðaþjónustu hefur undanfarin misseri snúist um náttúrupassa og leiðir til að takmarka ágang erlendra ferðamanna um náttúruperlur. Nauðsyn þess að tryggja viðunandi aðstöðu á fjölsóttum náttúruperlum er óumdeild en við þurfum að gæta að því að stanslaus neikvæð umræða um ágang erlendra ferðamanna fari ekki að lita almenna afstöðu okkar til ferðamanna sem […]
Árið 2008 dobluðu nokkrir vinir mig til að taka þátt í stofnun Samtaka um bíllausan lífsstíl. Ég var einstaklega hrifinn af hugmyndinni enda bjó ég í næstum tvö ár í Kaupmannahöfn þar sem ég ferðaðist einungis um á hjóli eða notaði almenningssamgöngur. Gallinn var bara að eins og flestir Íslendingar þá fór ég allt á […]
Nú þegar tæp þrjátíu ár eru liðin frá því að andlegir leiðtogar múslima í Íran kröfðust þess og hvöttu til að Salman Rushdie yrði drepinn fyrir guðlast hafa menn vaknað upp við vondan draum og sameinast að því er virðist um að verja og upphefja tjáningarfrelsið andspænis hótunum og ofbeldi.
Hryllingurinn í París í gær þar sem ofstopafullir morðingjar drápu tólf saklausa menn hlýtur að vekja með mörgum erfiðar spurningar. Voðaverkið er unnið af mönnum sem sækja réttlætingu brjálæðis síns í bókstafslestur trúarbragðatexta og hafa vafalaust í geðveiki sinni þá bjargföstu trú að þar hafi þeir unnið verk sem guð þeirra hafi velþóknun á. Og […]
Margir hafa orðið til að finna náttúrupassa iðnaðarráðherra allt til foráttu, en nú síðast sagði nýskipaður umhverfisráðherra að henni hugnaðist gjaldtaka af slíku tagi mjög illa. En hverjir eru kostir náttúrupassans fram yfir aðra gjaldtökukosti á borð við komu- eða gistináttagjöld, og getur verið að hann sé umhverfisvænni en önnur gjaldtaka? Flestir virðast á einu […]
Efri hæðin á þeim ágæta stað Sirkus er enn lifandi fyrir mér. Ég sé fyrir mér sjuskaðar innréttingarnar og hver gat setið hvar. Sama gildir um nokkra skúra hjá VR-II sem geymdu m.a. félagsaðstöðu stærðfræði- og eðlisfræðinema. Þar kynntist ég kærustunni minni og mörgum af mínum bestu vinum. Hvað mig varðar er ekkert af þessu […]
Áramótauppgjör er ekki ósvipað hálfleiksræðu. Við horfum yfir farinn veg og leggjum mat á hvernig til hefur tekist, hvað stóð uppúr og hvað hefði mátt betur fara. Sumir eru uppteknir af sjálfum sér á þessum tímamótum, hinir vanda um fyrir öðrum.
Hann var meðhjálpari í Landakirkju í Vestmannaeyjum og þótti vænt um kirkjuna og kristna trú. Hann var skólastjóri og mikill skólamaður. Hann var með þetta alveg á hreinu. Skólinn sér um fræðsluna en kirkjan um trúboðið og samfélag þeirra sem vilja rækta sína góðu trú. Þetta var fyrir mörgum árum og umræðan um skóla og […]
Rétt fyrir jól, á hverju einasta ári, fyllast síður blaða og vefmiðla af fréttum um þá sem minna mega sín í jólaösinni, fjölskyldur sem eiga ekki pening fyrir jólamatnum og heimili þar sem jólasveinninn getur ekki gefið í skóinn. Stríðsfréttir, náttúruhamfarir og efnahagskreppur dynja þess að auki á okkur, á hverjum degi, allt árið um […]
Mönnum er tíðrætt um nauðsyn þess að bæta umræðuhefð hér á landi hvort sem um er að ræða Alþingi, fjölmiðla, samfélagsmiðla eða spjallið í kaffitímanum. Það væri ákveðið skref í þeirri viðleitni að færa umræðuna á hærra plan ef menn gætu sleppt því að ganga út frá því að aðrar eða ólíkar skoðanir en þeirra […]
Það er stundum sagt að fjárlög endurspegli best áherslur og stefnu ríkisstjórnar hverju sinni. Hvort það á við um sitjandi ríkisstjórn skal ósagt látið en hitt er í öllu falli ljóst að fjárlagafrumvarpið hefur dregið fram í dagsljósið hvað það er sem stjórnarandstaðan telur mikilvægast af öllu í íslensku samfélagi; ríkisrekinn fjölmiðill. Í samræmi við […]
Ég bið þig um að koma með mér í smá ferðalag, við ætlum til lands sem er uppfullt af ævintýrum. Þetta land þarf ekki risaskemmtigarð eins og Disney land því náttúran og menningin er miklu skemmtilegri en nokkur manngerður skemmtigarður. Landið býður upp á náttúrulega rússíbana, útsýni parísarhjóla, náttúrulega flugeldasýningu og fólkið sem þarna býr […]