Uppgangur hacktivista

Í seinasta pistli mínum skrifað ég um hversu auðvelt það getur verið að brjótast inn í tölvukerfi. Þótt ekki sé alveg víst að það hafi verið innbrot inn á vef Mossack Fonseca, þá sýndu athuganir sérfræðinga frammá það hversu auðvelt það hefði verið. Jafnvel aðili með gríðarlega litla þekkingu hefði getað gert það. Ekkert bendir […]

Gagnastuldurinn mikli – ertu næstur?

Gagnastuldurinn hjá lögfræðiskrifstofunni Mossack Fonseca hefur ekki farið fram hjá neinum og eðlilega hefur verið gríðarleg umræða um efni gagnanna, en minna hefur farið fyrir því að ræða hvernig gögnin fengust. Í flestum innlendum fjölmiðlum hefur þetta verið kallaður gagnaleki – þótt það geti varla talist leki – ekki frekar en ef þú er rændur […]

Velvakandi hefur náð völdum á Facebook

Þegar ég var krakki kvartaði fólkið í landinu opinberlega í lítinn dálk í Mogganum sem hét Velvakandi. Það var kvartað undan öllu milli himins og jarðar og allir máttu kvarta. Ég skrifaði sjálf eitt kvörtunarbréf þegar ég var sirka 12 ára. Ég kvartaði yfir því að fólk væri að kvarta yfir því að Carrie eftir […]

Athafnamaður vill að fjölmiðill drepist

Stundin skrifaði grein um gjöf Íslenskrar erfðagreiningar til íslenska ríkisins og þau skilyrði sem henni fylgdu. Kári Stefánsson skrifaði pistil um frétt Stundarinnar þar sem hann kallaði fréttina skítkast, sakaði blaðamann um að ganga erinda Framsóknarflokksins og gaf til kynna að fréttin gæfi þá mynd að gjöfin væri gefin í „annarlegum“ tilgangi. Kári hefur verið […]

Einlægar athugasemdir reykingafasista

Ég hef lengi verið mikill andstæðingur tóbaksreykinga. Ég hef verið kölluð reykingafasisti og Þorgrímsdóttir og móðgast ekki við það; þvert á móti. Ég hef glöð lagt baráttunni lið og eftir að reykingafólki var loks úthýst af kaffihúsum og skemmtistöðum, þræddi ég kaffihús til þess eins að styrkja verta og afsanna dómsdagsspár reykinga-klappliðsins. Ég hef jafnvel […]

Fíknarvandinn og dauðasyndirnar sjö

Árið 1953 kom út bók eftir Bill nokkurn Wilson. Bókin heitir 12 spor og 12 erfðavenjur en í henni leitaðist Bill við að hjálpa fólki að vinna bug á áfengisfíkn með því að feta leið sem talin er í 12 sporum. Bill Wilson var áfengissjúkur verðbréfasali og í samvinnu við áfengissjúkan lækni, að nafni Bob […]

Gott boozt í byrjun árs

Eftir óhófsát sem gjarnan fylgir jólahátíðinni er megrun janúarmánaðar orðin jafn mikill fylgifiskur skammdegisdrungans og lóann er vorboðinn ljúfi. Til þess að lyfta mesta skammdegisþunglyndinu byrjar maður að plana sumarfríið og sér sig fyrir sér skokka léttklædda um ströndina á suðrænum slóðum. En maður sér augljóslega að lyfta þarf grettistaki til þess að þessi jafna […]

Draumóradeildin

Úrslitakeppnin í amerísku NFL deildinni hefst á morgun, og mun stór hluti Bandaríkjamanna hvorki tala eða hugsa um annað næstu vikurnar. Eins og allir vita þá er ameríski ruðningurinn íþrótt þar sem leikmenn halda á boltanum í höndunum og keppast við að bera inn í mark andstæðinganna og reyna á víxl að kasta boltanum fram, […]

Stjörnustríð um Bessastaði

Gengið verður til kosninga um embætti forseta Íslands nú í vor. Margir eru tilkallaðir, fjöldamargir hafa gefið sig fram en ekki er ljóst með hverjum þeirra mátturinn mun halla þann 25 júní í sumar. Reyndar mun hugur flestra íslendinga snúa að knattspyrnu þar sem Ísland leikur lokaleik sinn í riðlakeppni EM gegn Austurríki á Stade de France […]

Tímabærar umbætur á Tækniþróunarsjóð

Í kjölfar þess að Tækniþróunarsjóður birti lista yfir verkefni sem voru styrkt í þessari viku fór af stað umræða hvort það væri eðlilegt að stærri fyrirtæki væru að fá úthlutað úr sjóðum. Það var að skilja eins og gömul fyrirtæki eða fyrirtæki sem skili hagnaði væru ekki nýsköpunarfyrirtæki eða að minnsta kosti að það væri […]

Af hverju eru svona fáar konur „self made“ milljarðamæringar?

Í bókinni The Rich – From slaves to super yacts, a 2000 year history e. John Kampfner er engin kona nefnd á nafn sem sjálfsskapaður milljarðamæringur. Allar konur sem eru nefndar í þessari bók fengu auð sinn í gegnum hjónaband eða arf. Fyrir þessu eru nokkrar skýringar en sú einfaldasta stafar meðal annars af því að konur fara mánaðarlega […]

Aðförin gæti alveg mislukkast

Það er róið nokkuð þungt að því að draga úr bílumferð í einu borg landsins að því markmiði að gera staðinn vistvænni og þannig úr garði gerðan að betra sé að ferðast um hana án bíls en áður. Nokkuð sem þeir sem eru hvað mest stressaðir yfir tiltækinu hafa nefnt Aðförina að einkabílnum. Nú virðast samt flestir nú hafa keypt rökin en ef menn passa sig ekki er ekki alveg víst að það haldi.

Borg án sýningarstjóra

Ef frá er talin hátíðleg afhjúpun olíumálverks af Hábeini heppna að njóta vindlings með viskílögg í glasi sem ég málaði tvítugur í einhverju bríaríi hef ég aldrei skipulagt listasýningu og er þar af leiðandi ekki sérstaklega fróður um sýningarstjórn. Eins og verkið ber raunar með sér er ég ekki sérstaklega listhneigður yfir höfuð, en það […]

… og ástæða þess að það verður ekki gert

Á föstudag birtist hér grein um þrjár einfaldar lagabreytingar sem myndu opna á löglegar leiðir fyrir fólk utan Evrópu til setjast löglega að á Íslandi. Þær sneru að því að láta dvalarleyfi vegna náms, tímabundinnar launaðar vinnu og eigin rekstur telja til búsetuleyfis. Síðastnefnda leyfið væri nýtt leyfi, að fyrirmynd annarra landa. Almennt mældust breytingar […]

Þrír hlutir sem myndu gera Ísland opnara

Umræðan um útlendinga er oft á mjög almennum nótum. Sumir vilja hafa landið opnara, og tala vel um útlendinga, öðrum líst ekkert á það og tala illa um útlendinga. Stundum finnst mér sem fólki í fyrrnefnda hópnum vanti fleiri konkret stefnumál til að berjast fyrir. Hér eru þrjú sem einföld eru í framkvæmd. Dvalarleyfi vegna […]

Mig skorti kjarkinn í að segja NEI

Í gegnum mína ekki svo löngu ævi hef ég alltaf verið með sterkt bein í nefinu, sagt nei við því sem ég vil ekki. Á unglingsárunum drukku allir vinir mínir, og þeir drukku mikið og oft, mikið var reynt til að fá Stellu til að fá sér smá í tána, en ég bara hafði enga […]

Hvernig verða svona vondir menn til?

Við erum öll í mismiklum áföllum vegna þess sem gerðist í París fyrir viku. Það dó fullt af saklausu fólki sem átti sér einskis ills von. Það var að fá sér að borða, hlusta á tónlist og spjalla saman á stöðum sem þau töldu sig öll vera örugg. En þau voru það ekki. Árásarmennirnir voru […]

Gangbærni borgar sig

Síðastliðna helgi var haldin ráðstefna um uppbyggingu húsnæðis í Reykjavík og var þar farið yfir helstu áherslur þróunaraðila fasteigna þessa daganna og hvernig þær áherslur fara saman við áherslur og forgangsröðun þeirra sem eru að leita sér húsnæðis. Ríkjandi þema hjá ungu fólki er að komast í húsnæði þar sem ekki er jafnmikil þörf á […]

Parísaródæðin

Árásirnar í París síðastliðinn föstudag, sú í Beirút daginn áður, og á rússnesku farþegavélina yfir Sínaí 2. nóvember, virðast um margt frábrugðnar þeim hryðjuverkum sem drýgð hafa verið á Vesturlöndum á undanförnum árum. Með tilkomu og viðgangi íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak má segja að í fyrsta sinn geti Vesturlönd—og allur hinn siðmenntaði heimur—bent […]

Andinn sigrar vanda

Eyríkið Nauru í Suður-Kyrrahafi var um skeið það þjóðríki í heiminum þar sem landsframleiðsla á mann var hæst. Auður eyjunnar fólst í ríkulegustu fosfatnámum veraldar, sem eftir miðbik 20. aldar skiluðu þjóðinni gríðarlegum verðmætum. Þegar landið öðlaðist sjálfstæði frá Ástralíu var tekin ákvörðun um að grípa til ráðstafana til þess að tryggja að eyjaskeggjar þyrftu […]