Í seinasta pistli mínum skrifað ég um hversu auðvelt það getur verið að brjótast inn í tölvukerfi. Þótt ekki sé alveg víst að það hafi verið innbrot inn á vef Mossack Fonseca, þá sýndu athuganir sérfræðinga frammá það hversu auðvelt það hefði verið. Jafnvel aðili með gríðarlega litla þekkingu hefði getað gert það. Ekkert bendir […]
