Bikarinn heim!

Sú tilfinning sem grípur um sig þegar íslenska landsliðinu í handknattleik gengur vel á stórmótum er nokkuð furðuleg. Fólk gleðst auðvitað yfir árangrinum og vonar það besta en jafnframt blundar einhver furðulegur ótti í þjóðinni. Hver einasti leikur getur verið sá sem klúðrast og fólk forðast að byggja of miklar væntingar af hræðslu við sár vonbrigðin.

Ekkert svigrúm fyrir réttlætið?

Getur það staðist að ákæruvaldið álíti barnsdráp ekki jafn alvarlegan glæp og dráp á fullorðnum einstaklingum? Ef marka má málatilbúnað ákæruvaldsins í umtöluðu refsimála, þá virðist það vera reyndin.

Alþingi götunnar

Deiglan fjallar um þjóðaratkvæðagreiðslur í ljósi nýjustu ummæla Hjálmars Árnasonar, alþingismanns.

Nú er skrattanum skemmt

–>Samfylkingin hefur um langa hríð sagst vera fylgjandi auknu lýðræði í landinu. En hvernig vinnur hún í raun?

Málsvari djöfulsins

Í dag veltir Deiglan stuttlega fyrir sér siðferðisvanda í störfum lögfræðinga, sérstaklega þeirra sem eru í sérverkefnum fyrir kaþólsku kirkjuna.

Mannréttindi í Guantanamo

Í gær var nákvæmlega eitt ár liðið frá því að George W. Bush sór embættiseið sem 43. forseti Bandaríkjanna.

Ruglið með Rimaskóla

Í nóvember síðastliðnum var Rimaskóli í Grafarvogi vígður formlega en hafist var handa við byggingu skólans í upphafi 10. áratugs síðustu aldar.

Nóg komið

Aðgerðir Ísraelshers hafa frekar verið til þess fallnar að auka ófriðinn fyrir botni Miðjarðarhafs en minnka hann. Það er ekki þar með sagt að ábyrgðin sé eingöngu hans.

Matt Drudge: áhrifavaldur á eigin spýtur

Á þessum degi, 17. janúar, fyrir fjórum árum hélt Davíð Oddsson upp á fimmtugsafmæli sitt í Perlunni og bauð íslensku þjóðinni. Sama dag birtist frétt á vef sem haldið er úti af einum einstaklingi í Bandaríkjunum, Matt Drudge. Sú frétt vakti umsvifalaust heimsathygli og átti eftir að hafa víðtækar afleiðingar fyrir bandarísk stjórnmál.

Næstneðstir í ójöfnuði

Samkvæmt rannsóknum Hagfræðistofnunar er ójöfnuður minni hér á Íslandi en víðast annars staðar.

Vesen á prinsinum

Upplýst var um helgina að Harry prins, yngri sonur Karls ríkisarfa og Díönu heitinnar prinsessu af Wales, hefði neytt áfengis og kannabisefna fyrir ári síðan.

Formaður fulltrúaráðsins tekur af öll tvímæli

Í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Margeiri Péturssyni, formanni fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, að fyrirhuguð könnun meðal fulltrúa í ráðinu sé ekki hugsuð sem styrkleikapróf á fylgi einstakra manna meðal sjálfstæðismanna í Reykjavík, að það hafi aldrei verið ætlunin að efna til forprófkjörs á undan eiginlegu forystuprófkjöri. Ekki er hægt að skilja orð formanns fulltrúaráðsins í viðtalinu á annan veg en þann, að ætlunin með könnuninni sé að trúnaðarmenn flokksins komi með uppástungur að nýju fólki ofarlega á listann, enda eru núverandi borgarfulltrúar útilokaðir frá þátttöku í könnuninni.

Sama tóbakið

Tóbaksvarnarlög eru þrándur í augum þeirra sem hafa frelsi að leiðarljósi. Í íslensku lögunum eru furðuleg ákvæði um heftingu á tjáningarfrelsi. Eins er merkilegt að skoða landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins í þessu samhengi!

Gunnar Potter í Krossinum

Margir sértrúarsöfnuðir gera lítið annað en að ala á fordómum og fáfræði þeirra sem eiga um sárt að binda. Krossinn er einn þessarra safnaða.

Menningarleg áhrif evrunnar

Umbreyting gjaldmiðla aðildarríkja Myntbandalags Evrópu (EMU) í evru gekk í gildi um áramótin. Ekki hafa borist fréttir af öðru en að umbreytingin hafi heppnast prýðilega og verður það teljast nokkuð afrek hjá EMU, enda um að ræða aldagamla og í sumum tilfellum mörg þúsund ára gamla gjaldmiðla sem nú heyra sögunni til.

Ólafur F. í sérflokki

Í Kastljósi í gærkvöldi lagði borgarfulltrúinn Ólafur F. Magnússon drög að framboði sínu til borgarstjórnar Reykjavíkur í komandi kosningum. Maður ársins 2001 ætlar líka að verða maður ársins 2002.

Samkeppni í olíudreifingu

Olíudreyfing er dæmi um markað þar sem sérstaklega auðvelt er að halda uppi samráði, svo auðvelt að erfitt gæti reynsta að sanna samráð í þessu tilviki. Því er mikilvægt að gripið verði til annars konar aðgerða til þess að auka samkeppni í olíudreyfingu.

Rannsóknir við Háskóla Íslands

Enn af málefnum Háskóla Íslands en nú er sjónum beint að rannsóknarstarfi hans.

Að kyssa vöndinn

Deiglan fjallar ítarlega um úrsögn Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík, úr Sjálfstæðisflokknum.

Bubbalaus Þorláksmessa heima í stofu

Forsíða tónleikaplötunnar Það var aðdáendum Bubba Morthens mikil harmafregn þegar upplýst var að yfirmenn Rásar 2 hefðu ákveðið að útvarpa ekki beint frá árvissum Þorláksmessutónleikum skáldsins, eins og venja hefur verið mörg undanfarin ár.