Björgum Tíbet – áður en það verður um seinan

Á meðan augu heimsins beinast að Miðausturlöndum og almenningsálitið fordæmir þá kúgun sem þar viðgengst, eiga sér stað enn hryllilegri atburðir í hinu forna menningarríki Tíbet. Herferð kínversku ríkisstjórnarinnar á hendur hinni friðsömu fjallaþjóð er miklu nær því að vera nauðgun en kúgun. Í meira en fimmtíu ár hefur tíbetska þjóðin mátt þola hrottalegar aðfarir risans í austri. Kínverjar halda því jafnan fram að málefni Tíbets séu innanríkismál Kína og ekki verður séð að ráðamenn á Vesturlöndum hafi haft nokkuð út á þær skýringar að setja.

Samviskuföngum sleppt – en mannréttindabrotin halda áfram

Það var ótrúlegt að horfa á myndirnar frá Njarðvíkurskóla í gær. Þar hélt íslenska ríkisstjórnin nokkrum tugum samviskufanga vegna þess að lífssýn þeirra samræmist ekki áhugamálum Jiang Zemin sem ýmist er kallaður erlendur tignargestur eða, sem eðlilegra er, erlendur harðstjóri og fjöldamorðingi.

Mrs Ashcroft

Dómsmálaráðherra fer mikinn þessa dagana í vali sínu á því hverjir eru velkomnir til landsins og hverjir eru útskúfaðir. Það er ekki sama hvort það er Jón eða séra Jón, heiðingjar eða andlega þenkjandi, hvítir eða gulir sem fá hér inngöngu.

Stóri Bróðir

Um þessar mundir er enginn þáttur í Bretlandi vinsælli en Stóri Bróðir (e. Big Brother). En Big brother er ekki eina tilfellið þar sem líf fólks er myndað í bak og fyrir. Það er annar og mun raunverulegri stóri bróðir að fylgjast með.

Varhugaverð þróun

Eftir 11. september hefur lögreglunni i Bandaríkjunum verið veitar ýmsar heimildir sem skerða mjög friðhelgi einkalífsins. Þessar heimildir eru ekki skýrt afmarkaðar og ekki bundnar við ákveðinn tíma.

Ömurlegar árásir í skjóli nafnleyndar

Þótt fólki greini á í pólitík þá verður að draga mörkin einhvers staðar. Ómálefnalegar og ósmekklegar árásir á andstæðingana er sjaldnast málstaðnum til framdráttar.

Byssur, bakteríur og stál

Af hverju gerðist það í kringum 1500 eftir krist að Evrópubúar lögðu undir sig stærstan hluta hins byggilega heims á skömmum tíma? Hvað orsakaði þá yfirburði sem gerði Evrópubúum kleift að gjörsigra aðrar mun fjölmennari þjóðir nánast eins og hendi væri veifað á þessum tíma?

Óþekkta nektardansmærin

Fyrir nokkrum dögum varð mikið fjaðrafok í íslenskum fjölmiðlum vegna frétta sem bárust frá ráðstefnu í Eistlandi. Íslensku erindrekarnir sem sátu ráðstefnuna komu heim og kváðust hafa orðið áskynja um það að eistlenskar og lettneskar nektardansmeyjar væru neyddar til að stunda vændi hér á landi. Deiglan rannsakar trúverðuleika fréttanna.

Veislan er byrjuð

Heimsmeistarakeppnin hófst sl. föstudag og er óhætt að segja að keppnin fari ótrúlega vel í gang. Strax í fyrsta leik litu dagsins ljós ákaflega óvænt úrslit þegar Senegal sigraði heimsmeistara Frakka 1 – 0. Þessi leikur hleypti lífi í riðil sem flestir höfðu álitið fremur fyrirsjáanlegan en ásamt Frökkum og Senegölum eru Uruguay og Danmörk í riðlinum. Glæsilegur sigur Dana á Uruguay gerir það að verkum að allt stendur opið í riðlinum og algjörlega óvíst hvort heimsmeistararnir ná að komast í aðra umferð, sérstaklega í ljósi þess að líklega verður Zinidine Zidane ekki með í næsta leik.

Aðhald á markaði

Fjallað um vandann í Bandaríska fjármálaheiminum og annars staðar. Aðhald frá markaði, fjölmiðlum og ríkinu er grunnforsenda þess að kapítalisminn virki.

Fúl á móti

Á meðan að flestir keppast við að pakka skoðunum sínum inn í neytendavænar umbúðir, taka sumir þá áfstöðu að sannleikurinn sé sagna bestur. Til dæmis Ungir vinstri grænir.

Fótboltaveislan kostar

Það eru margir svekktir yfir því að RÚV sýni ekki HM. En það hefur þó ýmsa kosti í för með sér því nú virðist sem raunverulegt verðmæti skemmtunarinnar sé flestum augljósara.

Ísland og Alþjóða hvalveiðiráðið

Pistillinn fjallar um tilraun Íslands til að ganga aftur í Alþjóða hvalveiðiráðið.

Nokkrir ljósir punktar hjá sjálfstæðismönnum

Þótt afhroð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, undir forystu Björns Bjarnasonar, hafi verið sjálfstæðismönnum um land allt ákaflega þungbært náðist mjög áhugaverður árangur víða annars staðar. Sérstaklega er athyglisvert að skoða niðurstöðu í þremur sveitarfélögum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigra, jók við sig fylgi og vann meirihluta. Þetta eru Reykjanesbær, Mosfellsbær og Snæfellsbær.

Hver býður betur-lýðræði

Kosningaumræðan gefur af sér undarlegustu nýyrði og frambjóðendur keppast við að bjóða fólki betri aðkomu að ákvörðunum um hvernig skattpeningum er eytt. Yfirsést þeim kannski að þeir eigi ef til vill alls ekkert með þær ákvarðanir að hafa?

Er góðærið að taka sinn toll?

Í fréttum í vikunni var því haldið fram að skuldir heimila væru komnar upp í tæp 170% af ráðstöfunartekjum, sem er rúmlega tvöföldun frá árinu 1990. Þetta er að sjálfsögðu ekki gleðiefni og gerir heimilin afskaplega viðkvæm fyrir þrengingum og öllum óvæntum útgjöldum. Sumir segja að þrátt fyrir kaupmáttaraukningu sé góðærið nú að taka sinn toll.

Er Bush hættur að fíla fríverslun?

Það var mikið fagnaðarefni í desember þegar Bandaríska þingið samþykkti að veita Bush forseta leyfi til þess að semja um fríverlsun án þess að þurfa að leita samþykkis Öldungadeildarinnar í hverju skrefi.

Skotárásir í skólum

Skotárásirnar í Erfurt í Þýskalandi og Columbine í Bandaríkjunum bornar saman og leitað mögulegra skýringa.

Seðlabankinn á hrós skilið

Nú lítur út fyrir að verðbólgan muni lækka hratt á næstu mánuðum. Seðlabankinn á hrós skilið fyrir að hafa ekki látið undan þrýstingi um að lækka vexti fyrr en þennsla síðustu ára hafði runnið sitt skeið.

Misráðin aðgangsharka

Árni Johnsen mætti í frægt sjónvarpsviðtal í Kastljósinu. Var sú ferð engum til sóma og spurning hvort þáttastjórnendur hefðu átt að fara varlegar í sakirnar.