Ég veit ekki mikið um hönnun. Þó hef ég heyrt eitthvað talað um form og fúnksjón, og skilst að það sé hægt að drekka margar rauðvínsflöskur og velta heimspekilegum vöngum yfir þessum hugtökum þar til menn komast að því að í rauðvínsflöskunni sjálfri fari þetta tvennt einmitt fullkomlega saman. Svarið er í flöskunni. Og flaskan […]
