Nú þegar við erum í auga stormsins og við blasir áframhaldandi samdráttarskeið sem hófst með látum fyrir örfáum vikum í kjölfar COVID er fólki tíðrætt um það sem tekur við og mun koma efnahagi landsins á réttan kjöl. Á Íslandi njótum við sem hér búum náttúruauðlinda sem okkur hefur tekist að nýta á arðbæran og […]
