Það er þekkt vandamál að ráðherrar og ráðuneytisstjórar hafa ekki alltaf átt skap saman í gegnum tíðina. Það er auðvitað ekki algilt en engu að síður vel þekkt vandamál. Auðvitað ætti það ekki að koma neinum á óvart. Það er ekkert til sem heitir hinn fullkomni embættismaður. Ráðuneytisstjórar eru, eins og allir, breyskir, gallaðir og […]
