Þegar ég var að alast upp á Skaganum á níunda áratugnum þá kenndi ýmissa grasa í smásöluverslun. Kaupfélagið var auðvitað á sínum stað á Kirkjubrautinni og Sláturfélagið rak verslun á Vesturgötu. Í Kaupfélagið var ekki farið nema í ítrustu neyð en oftar var maður sendur í Sláturfélagið. Ég man nú ekki hvort vöruúrvalið var mjög […]
