Myndskeiðin af sprengingunni í Beirút-höfn hverfa seint úr minni manns. Blaðamaðurinn Asaad Hannaa birtir Twitter síðu sinni grafík sem sýnir eyðilegginguna í Beirút-borg. Myndin sýnir gríðarlegar eyðileggingu í 2km radíus. Mjög mikla eyðileggingu í 5km radíus frá höfninni og tilkynntar skemmdir í skemmdir í 10km fjarlægð. Yrði sambærileg sprenging í gömlu höfninni í Reykjavík myndum […]
