Það hafa áður verið mótmæli í Hvíta-Rússlandi. Skalinn er þó annar í þetta skiptið. Andstaðan hefur nú ekki einskorðast ekki dæmigerða “andófsmenn”, vestrænt þenkjandi sálir eða minnihlutahópa í hluta landsins. Þá bendir líka til þess raunverulegur stuðningur við mótherja hans sé meiri en oft áður. Enda er búið að senda hana í útlegð. Forsetinn mætti […]
