Undanfarna daga hafa málefni Sundabrautar verið ofarlega á dagskrá þannig að margir hafa kallað eftir því að hafist verði handa án tafar að byggja hana og bæta jafnvel við að það eigi að stöðva ýmsar aðrar framkvæmdir í leiðinni. Svo maður umorði fjölda greina sem hafa birst undanfarin misseri um aðra samgönguframkvæmd þá eru ýmsum […]
