Þegar ég komst að því að ég væri ólétt fyrir rúmu ári síðan þá vissi ég að lífið yrði aldrei eins fyrir mig og kærasta minn, við yrðum von bráðar foreldrar. Þetta voru hinar mestu gleðifregnir sem við hefðum getað óskað okkur. Á fyrstu mánuðum meðgöngu minnar voru umræður á Alþingi um lengingu fæðingarorlofs ársins […]
