Samuel Paty

Þessi barátta snýst um að standa vörð um opið og lýðræðislegt samfélag, þar sem mannréttindi eru ofar öllu, deilumál eru leyst með friðsamlegum hætti fyrir dómstólum og veraldlegt vald ríkir framar trúarbrögðum.

Ávísun sem lausn við heimilisleysi

Það ætti enginn að þurfa að vera heimilislaus. Um það erum við örugglega flest sammála. En hvaða aðgerðir virka best til að tækla heimilisleysi? Þessari spurningu hefur verið reynt að svara í stórri rannsókn á vegum bandaríska húsnæðismálaráðuneytisins (HUD) sem staðið hefur yfir frá 2008. Rannóknin, Family Options Study, fólst í því að fylgja eftir […]

En hvað um börnin?

Það er jákvætt að umboðsmaður barna láti skerðingu á réttindum barna loks til sín taka á þessum „fordæmalausu tímum“.

Varnarræða fyrir líkamsrækt og rakarastofur

Ég skil vel að eigandi Sporthússins hafi ákveðið að loka. Það er ekkert grín þegar óánægjumaskína samfélagsmiðla fer á fullt, þar grunar mig hins vegar að flestir sem tjáðu sig hafi ekki haft hugmynd um hversu mikið starfsfólk líkamsræktarstöðvanna, eins og Sporthússins, lögðu á sig til að tryggja sem bestar sóttvarnir.

Konan sem vissi ekki að hana vantaði jarðskjálfta

Mitt í þeirri gjöf sem hver dagur er, hversu fínn eða ferlegur sem hann kann að vera, umkringdur fjölskyldu eða fávitum – situr maður uppi með sjálfan sig.

Stórhuga gallagripur

Alls staðar í kringum okkur er verið að glíma við kórónaveiruna, efnahagskreppuna sem fylgir og tilheyrandi erfiðleika hjá almenningi í formi atvinnuleysis, tekjumissis og óöryggis vegna framtíðarinnar. Þetta hljómar kunnuglega fyrir okkur Íslendinga. Einn munur er þó á. Hvergi í þessum löndum er setning nýrrar stjórnarskrár ofarlega á dagskrá. Sem hlýtur að teljast mjög sérstakt […]

Covid og skynsemi þess að skólar byrji snemma

Í nýlegri rannsókn á líðan bandarískra unglinga í Covid sem fjallað var um í tímaritinu Atlantic kemur fram að líðan unglinga hefur, þrátt fyrir það sem búast mátti við, ekki hríðversnað í ástandinu. Hlutfall unglinga sem upplifðu sig einmana eða þunglynd var þannig ekki hærra árið 2020 heldur en árið 2018. Það var lægra. Höfundur […]

Sviðsmyndin sem enginn bjóst við

Það er óvíst hvernig heimsfaraldurinn þróast og hvenær hægt verður að taka á móti erlendum gestum aftur í þeim mæli sem við gátum. Við sem hér búum höfum þó tækifæri á að leggja okkar lóð á vogaskálarnar.

Hleypið okkur út

Margir gráta þá slæmu stöðu sem upp er komin á mörkuðum ástarinnar. Það eru rauðir dagar í þeirri kauphöll dag eftir dag og engin von á að það breytist í bráð.

Öruggur skóli

Með því að halda starfsemi leikskóla og skóla óskertri er verið að bjarga heill margra barna á hverjum degi.

Akademískar hugsjónir um frelsi

Það er auðvelt að afskrifa hugmyndir um borgaraleg réttindi og frelsi einstaklingsins sem háleitar eða jafnvel barnalegar hugmyndir á tímum COVID. Að göfugri markmið um að vernda viðkvæma hópa og hætta á því að spítalar ráði ekki við ástandið trompi þau einfaldlega. Hver gæti mótmælt fundabanni til að bjarga óræðum fjölda hugsanlegra fórnarlamba veirunnar?

Draumar framtíðar eða draugar fortíðar?

Ef við viljum breyta ferðavenjum eyðum við ekki orku í að ráðast að bíleigendum – heldur í uppbyggingu nýrra valkosta.

Æðruleysi

Í dag eru 229 dagar frá því að fyrsta staðfesta Covid-19 tilfellið greindist á Íslandi. Við búum ennþá við að óútreiknanleg veiran stýrir daglegu lífi og metfjöldi smita hefur greinst á heimsvísu undanfarna daga. Þessum tímum hefur stundum verið líkt við stríðsástand sem er að vissu leyti lýsandi fyrir ástand sem hefur víðtæk áhrif á […]

Konfektmolaspeki

„Lífið sjálft er eins og konfektkassi, þar sem allir molarnir eru nákvæmlega eins, gæðin tryggð og ekkert óþægilegt eða erfitt kemur upp á.“

Ólögum eytt með lögbrotum

Við eigum að fara að lögum. Ef við erum ósátt við lögin eigum við að breyta þeim. Ekki að brjóta þau.“ Þannig er þetta oft sett fram. Í lýðræðissamfélögum. Lög eru sett. Smám saman breytast viðhorf og einhver kemur og lætur breyta lögunum. Svo fara allir að haga sér öðruvísi. En þetta er gríðarlega oft […]

Pólsk yfirráð framundan?

Hún býr yfir þessum fölskvalausa sigurvilja sem einkennir afreksfólk, þessum heiðarlega metnaði til þess að gjörsigra hvern einasta andstæðing.

John Lennon

Því miður sannast það í myrkraverkum hversu mikil áhrif ein manneskja getur haft á alla heimsbyggðina með vondri ákvörðun. Til allrar hamingju sannast það líka í þeim sem hafa hugrekki til að ganga fram í krafti hins réttláta máls að einn maður getur um leið breytt heiminum til hins betra. John Lennon var slíkur maður.

Stjórnmálamenn í skikkjur sér til varnar?

Þar til fyrir skömmu starfaði ég sem lögmaður. Hjá þeirri starfsstétt gilda skýrar siðareglur og lögmenn eru almennt mjög meðvitaðir um skilin milli starfs og einkalífs; skilin á milli lögmannsins og persónunnar.

„Af hverju ertu ekki bara með grímu?“

Af og til eru sóttvarnaryfirvöld kröfð svara hvers vegna þau leggi ekki ofuráherslu á grímur. „Á ekki löngu búið að vera skylda alla til að nota grímur, spyrja blaðamenn?“ Fagfólkið horfið hvert á annað. Byrjar að reyna að svara. „Þetta gekk vel í vor. Þá var enginn með grímu.“ Þessi pistill fjallar ekki um það […]

Mikilvægustu eiginleikar miðbæja

Til þess að byggja upp öflugan stað þá þarf sterkt hjarta. Því skiptir það hvern stað miklu máli að vanda til verka og hugsa til langs tíma þegar ákvarðanir eru teknar um miðbæjarsvæði.