Einu mennirnir með viti halda áfram að fjalla um Guðföðurinn og að þessu sinni er áherslan lögð á hina skapstóru feðga; Sonny og Vincent. Þáttastjórnendur velta fyrir sér hvernig skólakerfið hefði tekið á persónuleika Santinos og ræða líka um það hvar þeir hefðu haft höfuðstöðvarnar ef þeir hefðu stofnað mafíu á Íslandi. Búddismi kemur líka við sögu.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 51:46 — 47.4MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019