Síðasti þáttur annarrar seríu Einu mannanna með viti fer um víðan vígvöll. Þátturinn er tekinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og í vesturhluta Jerúsalem. Fyrri hlutinn á Valentínusardag en sá síðari í lok mars. Þáttarstjórnendur hneykslast á hópsálum samtímans, en komast að því að þeir eru kannski ekkert betri sjálfir. Og að sjálfsögðu gleyma þeir ekki blessuðum smáfuglunum.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:09:03 — 47.4MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019