Einu mennirnir með viti fjalla um nauðsyn kynlegra kvista í samfélagi manna. Sérfræðingaveldið fær á baukinn og fjöldahyggjumenn fá falleinkunn. Áleitnar spurningar vakna um vináttu vestanhafs og í fyrsta skipti í sögu þáttarins greinir þáttastjórnendur á. Hlustendatölur eru sláandi en stuðningur ofan af Skaga er kærkominn. Fyrsta útgáfutímabil er nú hálfnað og útgefendur eru þegar farnir að leggja drög að næsta tímabili.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 59:48 — 54.7MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019