Á hvaða vegferð er forsætisráðherra? Hefur Evrópustefna Sjálfstæðisflokksins í raun annað markmið en að Ísland standi utan ESB? Verður stríð í Evrópu? Hvaða augum líta útflytjendur baðviftna frá Úkraínu atburðina þar í landi? Einu mennirnir með viti spyrja áleitinna spurninga í þessum tíunda þætti í fyrstu þáttaröð og ræða við fólk sem er í hringiðu atburða líðandi stundar.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:15:26 — 51.8MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019