Letin er í forgrunni hjá Einu mönnunum með viti í þessum nýjasta þætti sem tekinn er upp í tveimur höfuðborgum samtímis. Sovétríkin, kommúnisminn og hinn prússneski Helmuth Karl Bernhard Graf von Moltke koma við sögu, að ógleymdum þáttastjórnendum sjálfum sem undanskilja vitaskuld ekki sjálfa sig í umfjöllun um höfuðsyndirnar sjö.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 1:05:19 — 44.9MB)
Subscribe: Spotify | Email | RSS
Latest posts by Einu mennirnir með viti (see all)
- Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki - 27. desember 2020
- Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi - 26. júlí 2020
- Einu mennirnir með viti – S3E12 - 5. febrúar 2019