Babelfiskurinn

Líkt og ég fjallaði um í pistli seinasta sunnudag vefjast tungumál mannanna enn mjög fyrir tölvum. Ef sjálfvirk þýðingarforrit eru látin glíma við einföldustu texta verður niðurstaðan oft æði skopleg. En það er fyrst þegar kemur að alvörukveðskap sem þetta fer að vera verulega fyndið.

Líkt og ég fjallaði um í pistli seinasta sunnudag vefjast tungumál mannanna enn mjög fyrir tölvum. Ef sjálfvirk þýðingarforrit eru látin glíma við einföldustu texta verður niðurstaðan oft æði skopleg. En það er fyrst þegar kemur að alvörukveðskap sem þetta fer að vera verulega fyndið.

Once did you dress,

threw you thus finely the beatniks a groschen in your highest perfection, not you?

People’d call we say „fit doll, you are jumped, in order to fall“

you thought up the fact that they were everything kiddin ‘ you,

which did not tend you to laugh over everyone which hangin ‘ from

now you does not speak was, thus loud

seemed now you over having for your

following meal scrounging so proudly.

How does it believe

how it believes,

in order to be without a house

like a complete unknown

like a role stone?

Glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir að umræddur texti líkist að einhverju leyti texta lagsins „Like a Rolling Stone“ eftir Bob Dylan. Það var hann líka einhvern tímann en Babelfish þýðing yfir á þýsku og tilbaka sýndi honum enga miskunn.

Hér læt ég upprunarlega textann fylgja með, lesendum til fróðleiks.

Once upon a time you dressed so fine

You threw the bums a dime in your prime, didn’t you?

People’d call, say, „Beware doll, you’re bound to fall“

You thought they were all kiddin’ you

You used to laugh about

Everybody that was hangin’ out

Now you don’t talk so loud

Now you don’t seem so proud

About having to be scrounging for your next meal.

How does it feel

How does it feel

To be without a home

Like a complete unknown

Like a rolling stone?

Það er þó ekki þannig að þýðingarforrit séu alfarið gagnslaus. Þau koma sér til dæmis að heilmiklum notum þegar snara þarf saman pistli á stuttum tíma.

Latest posts by Pawel Bartoszek (see all)

Pawel Bartoszek skrifar

Pawel hóf að skrifa á Deigluna í september 2002.