Hröð en ekki óvænt stefnubreyting í málefnum hælisleitenda

Það er að verða hröð en ekki alveg óvænt stefnubreyting í stjórnmálum þegar kemur að málefnum hælisleitenda hér á landi. Ummæli formanns Samfylkingarinnar og varaformanns VG í nýlegum viðtölum eru til marks um þetta, þar sem nú er stefnt að því að færa málaflokkinn nær því sem gerist á Norðurlöndunum, sem þýðir minna umfang, talað […]

Besta hátíðin

Vonandi gefum við okkur líka tíma til að minnast tilefnisins, enda býr trúin ekki í kirkju heldur í brjósti hvers og eins. „Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“

Rétta leiðin er aldrei auðveld

Senn verður eitt ár liðið frá því rússneskar hersveitir réðust inn í Úkraínu að fyrirskipan Vladimírs Pútín. Mannfallið hefur verið gífurlegt og hörmungar úkraínsku þjóðarinnar ólýsanlegar. Vonir Pútíns og hans samverkamanna um skjótan sigur í Úkraínu eru fyrir löngu að engu orðnar. Hann býr sig nú undir langvarandi stríð í þeirri von að úthald lýðræðisþjóðanna […]

Taívan má ráða sér sjálft

Árið er 1998. Ólympíukeppnin í stærðfræði er haldin í Taívan. Ég geng um götur Taípei með hópi ungra Íslendinga. Heimamaður kemur auga á okkur. Hann heldur sigrihrósandi á enskumælandi dagblaði. Fyrirsögnin er að Bandaríkjamenn hyggjast áfram selja Taívönum vopn. Hann heldur að við séum Bandaríkjamenn. Hann krefst þess að kaupa eitthvað handa okkur. Drykki, mat, […]

Óður til Dollýar

Ég eins og stór hluti þjóðarinnar var svo heppin að fá bóluefnið Moderna (Spikevax) sem var meðal annars fjármagnað af engri annarri en Dolly Parton. Þegar ég var á leiðinni til og frá fyrstu bólusetningunni spilaði ég Dolly slagara eins og aldrei fyrr. Ástæðan var ekki bein áhrif efnisins heldur einhvers konar forvitni hvað kona […]

Róleg og aflslöppuð aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Hvenær kemur að þeirri tímasetningu að við sjáum aðgerðaráætlanir í loftslagsmálum sem minna meira á Kárahnúkavirkjun en minna á Ísland án eiturlyfja 2002?

Velheppnaður miðbær Selfoss

Miðað við fyrstu fréttir af foropnun nýs miðbæjar Selfoss virðist sem vel hafi tekist til. Þarna var ákveðið að byggja “gamalt nýtt”. Húsin í nýja miðbænum eru byggð á gömlum húsum, sem hafa þó aldrei staðið svona saman á þessum stað. Slík skapandi sögufölsun hefur aldrei náð sérlegum vinsældum hér á landi, fyrr en kannski […]

Mexíkósk langa, rjómalöguð Mexíkósúpa, brauð og salatbar

Hvar annars staðar en í mötuneyti á Íslandi er borin fram mexíkósk langa, marokkóskar hakkabollur, brokkólíbuff með grískri jógúrtsósu, kalkúnasnitsel með dill-kartöflum eða ungversk gúllassúpa?

#FreeBritney

Það hefur alla tíð fylgt Britney að fólk annað hvort elskaði hana eða elskaði að hata hana, en allir höfðu skoðun á henniog hafa líklega enn.

Nýr 100 ára Selfoss

Það getur reynt á þolinmæðina að ferðast um Suðurlandsveginn þessa dagana. Reglulega myndast umferðarteppa vegna ferðamanna á leið austur sem eiga engra annarra kosta völ en að aka í gegn um Selfoss.  Þó svo að tafirnar séu ekkert í líkingu við það sem vegfarendur þekkja i erlendum stórborgum og þó að þær séu bæði tíma- […]

Óþarfa bjölluat á göngustígum

Víða um höfuðborgarsvæðið eru skilti sem hvetja hjólafólk til að sýna gangandi vegfarendum tillitsemi (sem er gott) en jafnframt hjólafólkið hvatt til að láta vita af sér. Þar sem fólk hlýðir skiltum þá lendir maður iðulega í því að löghlýðnir borgarar dingli á mann meðan maður klöngrast áfram eftir göngustígum höfuðborgarsvæðisins. Ég ætla hér með […]

Án takmarkana

Lífið er því ekki orðið alveg eins og það var fyrir Covid og spurningin er ef til vill hvort lífið verði einhvern tímann alveg eins og það var.

Barátta sem skiptir máli

„Ég er Marcus Rashford, 23ja ára svartur maður frá Withington og Wythenshawe, Suður-Manchester. Þrátt fyrir að ég hafi ekkert annað, þá hef ég að minnsta kosti það.“

Afglæpavæðing samt klúðursleg hugmynd

Í umræðu um mögulega lögleiðingu einhverra vímuefna kemur sú skoðun iðulega fram að lögleiðing sé of drastískt skref og ótímabært en menn gætu hins vegar fallist á það að rangt sé að “refsa veiku fólki” og því sé afglæpavæðing eðlileg nálgun, og kannski jafnvel pólitískt raunhæfari. Nú liggur fyrir að á heilu kjörtímabili þar sem […]

Hið pólitíska hlutleysi íþrótta

Það hefur lengi verið sagt að ekki eigi að blanda saman íþróttum og pólitík. En þeim er þó ítrekað blandað saman og slíkt hefur viðgengist lengi og kannski er hugmyndin um að pólitík eigi ekki heima í íþróttum rómantík frekar en raunveruleiki.

Foreldramótin

Nú stendur yfir vertíð fótboltamóta barna og ungmenna víðs vegar um landið. Enginn – bókstaflega enginn – fer varhluta af því mótshaldi og öllu sem því fylgir, hvort sem hann eða hún tengist mótinu með einhverjum hætti eða ekki. Og síst er við blessuð börnin að sakast í því fári öllu saman.

Það rignir góðum fréttum

Eftir rúmlega ár af lokunum, hömlum, hræðslu og almennum þrengingum höfum við ekki undan að lesa um metdaga í bólusetningum, hækkunum í kauphöllinni og skemmtilega pirruðum gömlum körlum með sterkar skoðanir á rafskútum.

Ég fer vestur

Vestfirðir eru eins framandi áfangastaður og hægt er að hugsa sér. Af hverju er til dæmis ekki lúxushótel í Arnarfirði þar sem gestir geta notið þess að drekka í sig fegurð staðarins?

Íslensk sumarnótt

Það er fátt sem jafnast á við að ferðast í íslenskri náttúru.

Næstu skref í fæðingarorlofsmálum

Næsta skref í umgjörð um fæðingarorlof ætti því að vera að hækka þak á greiðslum. Með því er líklegra að feður fullnýti orlof sitt og ekki má gleyma mæðrum sem fullnýta í flestum tilvikum sitt orlof óháð tekjum sínum.